Bestu markmenn ensku deildarinnar - Tölfræði

Ritstjórn skrifar

Bestu markmenn ensku deildarinnar - Tölfræði

Sky Sports hefur tekið saman tölfræði yfir bestu markverði ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Frazer Forster markvörður Southampton hefur staðið sig manna best. Forster kom til Southampton frá Celtic í sumar og hefur staðið sig vel með liðinu sem hefur...

Neymar sendi einkaflugvél á eftir ofurmódeli

Ritstjórn skrifar

Neymar sendi einkaflugvél á eftir ofurmódeli

Neymar leikmaður Barcelona og Soraja Vucelic ofurmódel frá Serbíu er að hittast. Þau hittust á Ibiza í sumar og hafa verið í góðu sambandi síðan. Neymar vildi ólmur fá Soraja í heimsókn og sendi einkaflugvél á eftir henni. Smelltu hér...

Baráttan um Gullknöttinn - Tölfræði Messi og Ronaldo

Ritstjórn skrifar

Baráttan um Gullknöttinn - Tölfræði Messi og Ronaldo

Gullknöttur FIFA verður veittur í byrjun næsta árs en flestir telja að valið standi á milli Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Ronaldo er líklegastur til að vinna knöttinn sem hann vann fyrr á þessu. Þeir félagar skara fram úr í...

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Íslenska landsliðið ferðast áleiðis til Svartfjallalands í dag

Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu leggja af stað til Svartfjallalands í dag en þar mun liðið mæta Svartfellingum í undankeppni EM á sunnudag. Liðið heldur til Kaupmannahafnar í dag og mun gista þar eina nótt áður en ferðalagið til Svartfjallalands verður...

Fer Gerrard frá Liverpool næsta sumar?

Ritstjórn skrifar

Fer Gerrard frá Liverpool næsta sumar?

Steven Gerrard fyrirliði Liverpool segir að sá möguleiki sé fyrir hendi að hann yfirgefi félagið næsta sumar. Samningur Gerrard er á enda í maí og hefur félagið ekki boðið honum framlengingu á honum. ,,Ég get bara hugsað um þetta tímabil...

1. deild karla| Töframaðurinn Zachary Warren aftur til liðs við ÍA

Ólafur Þór Jónsson skrifar

1. deild karla| Töframaðurinn Zachary Warren aftur til liðs við ÍA

Fyrsta deild karla byrjar með miklum látum. Lið ÍA hefur sett markið hátt og ætla sér að spila í deild þeirra bestu á næsta ári. ÍA hefur nú losað sig við Lemuel Tode Doe sem þótti ekki nægilega góður til...

Sportvarp

Hleður spilara ..

Fréttaflokkar

Pepsi-deildin »

Ásmundur áfram með karlalið Fylkis | Jörundur þjálfara kvennaliðið Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Ásmundur áfram með karlalið Fylkis | Jörundur þjálfara kvennaliðið

Fylkir gekk í dag frá samningum við þjálfara fyrir bæði karla og kvennalið félagsins. Ásmundur Arnarsson verður áfram með karlaliðið og honum til aðstoðar verður Reynir Leósson. Þá tilkynnti félagið að Jörundur Áki Sveinsson myndi þjálfa kvennalið félagsins. Sjáðu meira um karlaliðið ...

Viðburðir »

Aldo sigraði Mendes í fimm lotu bardaga Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Aldo sigraði Mendes í fimm lotu bardaga

Það var boðið upp á mikla veislu í Rio de Janeiro í nótt þegar fjaðurvigtarkapparnir Jose Aldo og Chad Mendes mættust í hringnum í UFC bardaga. Fyrirfram var búist við skemmtilegum bardaga og það varð síðan raunin. Kapparnir kláruðu allar fimm ...

Handboltaþátturinn »

Handboltaþátturinn á Sport.is | Heimsókn á landsliðsæfingu Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Handboltaþátturinn á Sport.is | Heimsókn á landsliðsæfingu

Handboltaþátturinn á Sport.is er í landsliðsgírnum þessa vikuna enda spennandi verkefni framundan hjá landsliðinu. Við kíktum á æfingu íslenska landsliðsins í gær og spjölluðum við þjálfara og leikmenn liðsins auk þess sem Krissi Aðalsteins, sérfræðingur þáttarins, fór yfir leikina sem eru ...

MóiForsíða »

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Íslenska landsliðið ferðast áleiðis til Svartfjallalands í dag

Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu leggja af stað til Svartfjallalands í dag en þar mun liðið mæta Svartfellingum í undankeppni EM á sunnudag. Liðið heldur til Kaupmannahafnar í dag og mun gista þar eina nótt áður en ferðalagið til Svartfjallalands verður klárað ...

Bardagafregnir »

Rotaði sjálfan sig í bardaga | Fyndið myndband Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Rotaði sjálfan sig í bardaga | Fyndið myndband

Bardagaíþróttir hafa notið vinsælda á Íslandi undanfarið og virðist sportið sömuleiðis vera vaxandi í heiminum. Þó svo að alla jafna séu flott tilþrif í bardögunum geta bardagakapparnir gert mistök eins og aðrir. Sport.is rakst á afar fyndið myndband á veraldarvefnum þar ...

Fótbolti »

Bestu markmenn ensku deildarinnar - Tölfræði Ritstjórn skrifar

Bestu markmenn ensku deildarinnar – Tölfræði

Sky Sports hefur tekið saman tölfræði yfir bestu markverði ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Frazer Forster markvörður Southampton hefur staðið sig manna best. Forster kom til Southampton frá Celtic í sumar og hefur staðið sig vel með liðinu sem hefur spilað frábærlega. Smelltu ...

Handbolti »

Danir með öruggan sigur í sínum fyrsta leik undir stjórn Guðmundar Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Danir með öruggan sigur í sínum fyrsta leik undir stjórn Guðmundar

Danska landsliðið í handbolta lék sinn fyrsta leik undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar í kvöld þegar liðið mætti Litháen. Danir unnu nokkuð öruggan tíu marka sigur 31-21, og því óhætt að segja að Guðmundur byrji nokkuð vel með liðið. Danska liðið mætir svo ...

Enski boltinn »

Balotelli gladdi ungan stuðningsmann | Mynd Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Balotelli gladdi ungan stuðningsmann | Mynd

Liverpool Echo greinir frá því í blaði sínu í dag að Mario Balotelli, framherji Liverpool, hafi bjargað deginum hjá ungum stuðningsmanni liðsins en sá heitir Jack Gandy og er ellefu ára gamall. Gandy fékk leikmanninn til að árita fyrir sig bolta ...

Körfubolti »

1. deild karla| Töframaðurinn Zachary Warren aftur til liðs við ÍA Ólafur Þór Jónsson skrifar

1. deild karla| Töframaðurinn Zachary Warren aftur til liðs við ÍA

Fyrsta deild karla byrjar með miklum látum. Lið ÍA hefur sett markið hátt og ætla sér að spila í deild þeirra bestu á næsta ári. ÍA hefur nú losað sig við Lemuel Tode Doe sem þótti ekki nægilega góður til að ...

Íþróttir »

Fyrrum hafnaboltastjarna skaut af sér puttann Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Fyrrum hafnaboltastjarna skaut af sér puttann

Ein skærasta stjarna síðari ára í hafnaboltanum í Bandaríkjunum, Jose Canseco, varð fyrir því óláni að skjóta af sér fingur á dögunum. Canseco var þá að þrífa skammbyssuna sína en gerði sér ekki grein fyrir því að skot væru í byssunni ...

Sérefni »

Myndband: Floyd Mayweather æfir af kappi fyrir Maidana Ritstjórn skrifar

Myndband: Floyd Mayweather æfir af kappi fyrir Maidana

Floyd Mayweather hefur hafið æfingar að nýju eftir að hafa barist við Canelo Alvarez síðastliðinn september. Mayweather tók Canelo í sannkallaða kennslutund, en hinn 23 gamli mexíkói var fyrir bardagann ósigraður í 43 viðureignum og var hann titlaður sem erfingi krúnunnar ...