Silfurskeiðin hitaði upp fyrir leikinn gegn Inter | Myndir

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Silfurskeiðin hitaði upp fyrir leikinn gegn Inter | Myndir

Stjarnan er þessa stundina að spila við ítalska stórliðið Inter Milan í undankeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli. Stuðningsmannaklúbbur Stjörnunnar, Silfurskeiðin, hitaði upp fyrir leikinn og eins og meðfylgjandi myndir gefa til kynna var Silfurskeiðin í banastuði fyrir...

Frábær íslenskur sigur í Bretlandi

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Frábær íslenskur sigur í Bretlandi

Íslenska landsliðið í körfubolta er komið langleiðina á EM í fyrsta skipti eftir frábæran tveggja stiga sigur gegn Bretum í Koparkassanum í Lundúnum í kvöld. Lokatölur í leiknum 71-69, íslenska liðinu í vil. Það voru heimamenn frá Bretlandi sem byrjuðu...

Landsliðsmarkvörður Argentínu til Fram

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Landsliðsmarkvörður Argentínu til Fram

Fram hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í Olísdeild kvenna en argentínski landsliðsmarkvörðurinn Nadia Bordon er gengin i raðir félagsins. Nadia hefur leikið 40 landsleiki fyrir argentínu. Nadia, sem er 26 ára gömul, hefur undanfarið spilað með  S.A. Quilme í heimalandinu en...

Viktor Unnar segir aðstoðardómara hafa kallað sig lélegan | Formaður dómaranefndar hafnar ásökunum

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Viktor Unnar segir aðstoðardómara hafa kallað sig lélegan | Formaður dómaranefndar hafnar ásökunum

Viktor Unnar Illugason, leikmaður HK, fékk að líta rauða spjaldið  undir lokin á leik liðsins gegn Víkingi Ólafsvík í gær. Viktor fékk rautt spjald fyrir kjaftbrúk en í dag segir Viktor að upphaflega hafi aðstoðrdómari í leiknum kallað hann lélegan....

Hvað sagði Eyþór við aðstoðardómarann?

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Hvað sagði Eyþór við aðstoðardómarann?

Eins og mikið hefur verið fjallað um undanfarna daga var Eyþór Helgi Birgisson, leikmaður Víkings frá Ólafsvík, dæmdur í fimm leikja bann nýverið fyrir óviðeigandi orðbragð í garð aðstoðardómarans Slava Titov í leik Víkingsliðsins gegn Grindavík. Hvorki Eyþór Helgi né...

Bretar ósáttir yfir aðbúnaði sínum

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Bretar ósáttir yfir aðbúnaði sínum

Leikmenn breska körfuboltalandsliðsins, sem mæta Íslandi í kvöld, eru allt annað en sáttir við hvernig farið er með þá af íþróttahreyfingunni þar í landi. Peningarnir sem breska körfuknattleikssambandið hefur til umráða eru af skornum skammti og hefur það komið sér...

Sportvarp

Hleður spilara ..

Fréttaflokkar

Pepsi-deildin »

Blikar missa Tómas Óla í ágúst – Líkur á að Gísli Páll fari líka Ritstjórn skrifar

Blikar missa Tómas Óla í ágúst – Líkur á að Gísli Páll fari líka

Breiðablik verður fyrir blóðtöku í ágúst þegar Tómas Óli Garðarsson kantmaður liðsins heldur í nám til Bandaríkjanna. Þá eru góðar líkur á að bakvörðurinn Gísli Páll Helgason muni fara sömu leið. Smelltu hér til þess að lesa fréttina í heild sinni.

Viðburðir »

Sjáðu Gunnar Nelson berjast í Stokkhólmi Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Sjáðu Gunnar Nelson berjast í Stokkhólmi

Okkar maður Gunar Nelson mun mæta aftur í UFC hringinn þann 4. október þegar hann keppir við Rick Story í Stokkhólmi. Bardaginn verður aðalbardagi kvöldsins og má búast við mörgum Íslendingum á svæðinu. Íþróttaferðaskrifstofan Snillisport verður með ferðir á bardagann en ...

Bardagafregnir »

Ritstjórn Sport.is skrifar

Silva vs. Diaz í janúar

Dana White, forseti UFC, tilkynnti í gær að fyrrverandi millivigtarmeistarinn Anderson Silva mun mæta Nick Diaz 31. janúar á næsta ári í Las Vegas. Anderson Silva er sem kunnugt er verið að jafna sig eftir fótbrot sem hann hlaut síðari bardaga ...

Fótbolti »

Silfurskeiðin hitaði upp fyrir leikinn gegn Inter | Myndir Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Silfurskeiðin hitaði upp fyrir leikinn gegn Inter | Myndir

Stjarnan er þessa stundina að spila við ítalska stórliðið Inter Milan í undankeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli. Stuðningsmannaklúbbur Stjörnunnar, Silfurskeiðin, hitaði upp fyrir leikinn og eins og meðfylgjandi myndir gefa til kynna var Silfurskeiðin í banastuði fyrir ...

Handbolti »

Landsliðsmarkvörður Argentínu til Fram Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Landsliðsmarkvörður Argentínu til Fram

Fram hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í Olísdeild kvenna en argentínski landsliðsmarkvörðurinn Nadia Bordon er gengin i raðir félagsins. Nadia hefur leikið 40 landsleiki fyrir argentínu. Nadia, sem er 26 ára gömul, hefur undanfarið spilað með  S.A. Quilme í heimalandinu en þar ...

Enski boltinn »

Southampton nær samkomulagi við Twente um kaupverðið á Tadic Ritstjórn skrifar

Southampton nær samkomulagi við Twente um kaupverðið á Tadic

Sky Sports, greindi frá því nú fyrir stuttu að lið Southampton í ensku úrvalsdeildinni, væri búið að ná samkomulagi við FC Twente í Hollandi, um kaupverðið á vængmanninum Dusan Tadic. Smelltu hér til þess að lesa fréttina í heild sinni.

Körfubolti »

Frábær íslenskur sigur í Bretlandi Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Frábær íslenskur sigur í Bretlandi

Íslenska landsliðið í körfubolta er komið langleiðina á EM í fyrsta skipti eftir frábæran tveggja stiga sigur gegn Bretum í Koparkassanum í Lundúnum í kvöld. Lokatölur í leiknum 71-69, íslenska liðinu í vil. Það voru heimamenn frá Bretlandi sem byrjuðu leikinn ...

Íþróttir »

Helgi fékk gullmedalíuna í morgun | Arnar Helgi keppir í dag Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Helgi fékk gullmedalíuna í morgun | Arnar Helgi keppir í dag

Eins og við greindum frá í gær vann Helgi Sveinsson til gullverðlauna í spjótkasti á EM fatlaðra sem fram fer í Swansea um þessar mundir. Verðlaunaafhendingin fór svo fram í morgun og eins og sjá má var Helgi kampakátur. Sigurkast Helga ...

Sérefni »

Myndband: Floyd Mayweather æfir af kappi fyrir Maidana Ritstjórn skrifar

Myndband: Floyd Mayweather æfir af kappi fyrir Maidana

Floyd Mayweather hefur hafið æfingar að nýju eftir að hafa barist við Canelo Alvarez síðastliðinn september. Mayweather tók Canelo í sannkallaða kennslutund, en hinn 23 gamli mexíkói var fyrir bardagann ósigraður í 43 viðureignum og var hann titlaður sem erfingi krúnunnar ...

Tól & tæki »

Blendnar tilfinningar með Galaxy S5 Tól & tæki skrifar

Blendnar tilfinningar með Galaxy S5

Samsung kynnti á dögunum Galaxy S5 símann sem er nýjasta flaggskip Samsung flotans. Síminn er eins og búast mátti við mjög öflugur en hann er búinn 2,5 GHz örgjörva sem er með því mesta sem finnst á markaðnum og svo ...