Aron Einar | Auðvitað stefnum við á EM

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Aron Einar | Auðvitað stefnum við á EM

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var hress að lokinni æfingu íslenska liðsins sem æfir fyrir leikinn gegn Tyrklandi í næstu viku. Aron hefur verið að glíma við smávæginleg meiðsli undanfarið en segir engar líkur á því að hann missi af leiknum....

Gylfi Þór | Draumi líkast að skora sigurmarkið á Old Trafford

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Gylfi Þór | Draumi líkast að skora sigurmarkið á Old Trafford

Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson, sem einnig leikur með Swansea á Englandi, var brattur eftir æfingu íslenska liðsins í dag en liðið æfir nú fyrir leikinn gegn Tyrklandi í næstu viku. Gylfi ræddi við fjölmiðla eftir æfinguna og segir mikla spennu...

Furðulegur dans Ný Sjálendinga hafði engin áhrif á Bandaríkjamenn

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Furðulegur dans Ný Sjálendinga hafði engin áhrif á Bandaríkjamenn

Bandraríkin mættu Nýja Sjálandi í þriðja leik sínum á Heimsmeistaramótinu í körfubolta í dag og unnu nokkuð þægilegan sigur, 98-71. Eins og tíðkast hjá landsliðum Nýja Sjálands í öllum íþróttum dönsuðu leikmenn svokallaðan Haka dans fyrir leikinn. Bandaríkjamenn horfðu furðulostnir...

Kolbeinn fékk símtal frá Harry Redknapp

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Kolbeinn fékk símtal frá Harry Redknapp

Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson, sem leikur með Ajax í Hollandi, var mættur á ææfingu íslenska landsliðsins í dag fyrir leikinn gegn Tyrkjum í næstu viku. Kolbeinn æfði ekki með liðinu vegna smávæginlegra meiðsla en bindur vonir við að taka þátt í...

Alfreð fékk aðsvif á verðlaunahátíð | Myndband

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Alfreð fékk aðsvif á verðlaunahátíð | Myndband

Alfreð Finnbogason var mættur til Hollands í gær til að taka við verðlaunum fyrir að vera markahæsti leikmaður leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á seinasta tímabili. Alfreð var eitthvað slappur og þegar hann var kominn upp á svið til að taka við...

Sjónvarpsþáttur 433.is á ÍNN í kvöld | Geir Þorsteins er gestur kvöldsins

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Sjónvarpsþáttur 433.is á ÍNN í kvöld | Geir Þorsteins er gestur kvöldsins

Sjónvarpsþáttur 433.is verður á ÍNN í kvöld, eins og aðra þriðjudaga, og hefst þátturinn klukkan 21:00. Gestur kvöldsins er Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og ræðir hin ýmsu mál tengd sambandinu. Meðal þess sem rætt verður er undankeppni Íslands fyrir EM,...

Sportvarp

Hleður spilara ..

Fréttaflokkar

Pepsi-deildin »

Ólafur Karl Finsen bestur í 18. umferð | Dæmdi Vidic of fljótt Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Ólafur Karl Finsen bestur í 18. umferð | Dæmdi Vidic of fljótt

Ólafur Karl Finsen, leikmaður Stjörnunnar, var valinn besti leikmaður 18. umferðar í Pepsídeild karla af vefsíðunni 433.is Í viðtali við síðuna ræddi hann um leikinn gegn KR þar sem hann skoraði tvö mörk en þar ræddi hann einnig um leikina gegn ...

Viðburðir »

Sjáðu Gunnar Nelson berjast í Stokkhólmi Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Sjáðu Gunnar Nelson berjast í Stokkhólmi

Okkar maður Gunar Nelson mun mæta aftur í UFC hringinn þann 4. október þegar hann keppir við Rick Story í Stokkhólmi. Bardaginn verður aðalbardagi kvöldsins og má búast við mörgum Íslendingum á svæðinu. Íþróttaferðaskrifstofan Snillisport verður með ferðir á bardagann en ...

Bardagafregnir »

Ritstjórn Sport.is skrifar

Silva vs. Diaz í janúar

Dana White, forseti UFC, tilkynnti í gær að fyrrverandi millivigtarmeistarinn Anderson Silva mun mæta Nick Diaz 31. janúar á næsta ári í Las Vegas. Anderson Silva er sem kunnugt er verið að jafna sig eftir fótbrot sem hann hlaut síðari bardaga ...

Fótbolti »

Aron Einar | Auðvitað stefnum við á EM Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Aron Einar | Auðvitað stefnum við á EM

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var hress að lokinni æfingu íslenska liðsins sem æfir fyrir leikinn gegn Tyrklandi í næstu viku. Aron hefur verið að glíma við smávæginleg meiðsli undanfarið en segir engar líkur á því að hann missi af leiknum. Þá ...

Handbolti »

Patrekur Jóhannesson | Verð að passa mig betur á Facebook Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Patrekur Jóhannesson | Verð að passa mig betur á Facebook

Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, er orðinn spenntur fyrir tímabilinu se mer framundan. Haukar, sem unnu Hafnarfjarðarmótið um seinustu helgi, mæta svo ÍBV á morgun í leik þar sem sigurvegarinn verður krýndur meistari meistaranna. Svo mæta Haukar rússnesku liði í Evrópukeppninni ...

Enski boltinn »

Gylfi Þór | Draumi líkast að skora sigurmarkið á Old Trafford Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Gylfi Þór | Draumi líkast að skora sigurmarkið á Old Trafford

Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson, sem einnig leikur með Swansea á Englandi, var brattur eftir æfingu íslenska liðsins í dag en liðið æfir nú fyrir leikinn gegn Tyrklandi í næstu viku. Gylfi ræddi við fjölmiðla eftir æfinguna og segir mikla spennu í ...

Körfubolti »

Furðulegur dans Ný Sjálendinga hafði engin áhrif á Bandaríkjamenn Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Furðulegur dans Ný Sjálendinga hafði engin áhrif á Bandaríkjamenn

Bandraríkin mættu Nýja Sjálandi í þriðja leik sínum á Heimsmeistaramótinu í körfubolta í dag og unnu nokkuð þægilegan sigur, 98-71. Eins og tíðkast hjá landsliðum Nýja Sjálands í öllum íþróttum dönsuðu leikmenn svokallaðan Haka dans fyrir leikinn. Bandaríkjamenn horfðu furðulostnir á ...

Íþróttir »

NFL leikmaður í vanda | Barði ófríska unnustu sína Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

NFL leikmaður í vanda | Barði ófríska unnustu sína

Ray McDonald, leikmaður San Fransisco 49ers, er búinn að koma sér í mikil vandræði en hann var handtekinn, grunaður um að hafa gengið í skrokk á óléttri unnustu sinni. Eftir að hann var handtekinn var hann látinn laus gegn tryggingu en ...

Sérefni »

Myndband: Floyd Mayweather æfir af kappi fyrir Maidana Ritstjórn skrifar

Myndband: Floyd Mayweather æfir af kappi fyrir Maidana

Floyd Mayweather hefur hafið æfingar að nýju eftir að hafa barist við Canelo Alvarez síðastliðinn september. Mayweather tók Canelo í sannkallaða kennslutund, en hinn 23 gamli mexíkói var fyrir bardagann ósigraður í 43 viðureignum og var hann titlaður sem erfingi krúnunnar ...

Tól & tæki »

Blendnar tilfinningar með Galaxy S5 Tól & tæki skrifar

Blendnar tilfinningar með Galaxy S5

Samsung kynnti á dögunum Galaxy S5 símann sem er nýjasta flaggskip Samsung flotans. Síminn er eins og búast mátti við mjög öflugur en hann er búinn 2,5 GHz örgjörva sem er með því mesta sem finnst á markaðnum og svo ...