Fram vann Gróttu í toppslagnum | Myndasíða

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Fram vann Gróttu í toppslagnum | Myndasíða

  Fram hafði betur gegn Gróttu þegar liðin mættust í toppslag Olís-deildar kvenna í handknattleik í dag en leikið var á Seltjarnarnesinu. Eyjólfur Garðarsson, ljósmyndari Sport.is, var á leiknum og tók myndir af því sem fram fór.

Kiel vann toppslaginn í þýska handboltanum | Úrslit dagsins

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Kiel vann toppslaginn í þýska handboltanum | Úrslit dagsins

Þremur leikjum er lokið í þýska handboltanum í dag. Kiel vann toppslaginn gegn Rhein-Neckar Löwen, Bergischer vann Lemgo og Erlangen vann nauman sigur gegn Hannover. Kiel vann dramatískan sigur gegn Rhein-Neckar Löwen þegar liðin mættust í toppslagnum í þýska handboltanum...

Balotelli með fleiri hárgreiðslur en mörk í Liverpool búningnum | Mynd

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Balotelli með fleiri hárgreiðslur en mörk í Liverpool búningnum | Mynd

Mynd dagsins er skemmtilegur liður hjá vefsíðunni 433.is en þar eru skoplegar myndir úr fótboltanum birtar. Í mynd dagsins að þessu sinni er bent á þá skondnu staðreynd að síðan Mario Balotelli gekk í raðir Liverpool hefur hann boðið upp...

Íslandsmeistararnir skelltu Haukum

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Íslandsmeistararnir skelltu Haukum

ÍBV vann góðan sigur gegn Haukum í Hafnarfirðinum í dag. Eftir að ÍBV náði mest 10 marka forystu í fyrri hálfleiknum komu Haukar til baka og jöfnuðu en Eyjamenn reyndust svo sterkari á endasprettinum. Haukar 23-26 ÍBV (11-16) Eyjamenn byrjuðu...

Björgvin með enn einn stórleikinn í sigri ÍR

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Björgvin með enn einn stórleikinn í sigri ÍR

ÍR er komið aftur í annað sætið í Olís-deild karla í handknattleik eftir góðan sigur gegn Akureyringum í dag. Björgvin Hólmggeirsson fór á kostum í leiknum og skoraði 14 mörk. Eftir nokkuð jafnar upphafsmínútur tóku ÍR-ingar öll völd á vellinum...

Kári Garðarsson: Fram er með öflugt lið og flottan þjálfara | Sportvarp

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Kári Garðarsson: Fram er með öflugt lið og flottan þjálfara | Sportvarp

Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var skiljanlega svekktur eftir tap liðsins í toppslagnum gegn Fram í Olís-deild kvenna í dag.Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var skiljanlega svekktur eftir tap liðsins í toppslagnum gegn Fram í Olís-deild kvenna í dag.

Sportvarp

Hleður spilara ..

Fréttaflokkar

Pepsi-deildin »

Ásmundur áfram með karlalið Fylkis | Jörundur þjálfara kvennaliðið Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Ásmundur áfram með karlalið Fylkis | Jörundur þjálfara kvennaliðið

Fylkir gekk í dag frá samningum við þjálfara fyrir bæði karla og kvennalið félagsins. Ásmundur Arnarsson verður áfram með karlaliðið og honum til aðstoðar verður Reynir Leósson. Þá tilkynnti félagið að Jörundur Áki Sveinsson myndi þjálfa kvennalið félagsins. Sjáðu meira um karlaliðið ...

Viðburðir »

Conor McGregor: Ég mun hvíla eistun mín á enninu þínu | Myndband Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Conor McGregor: Ég mun hvíla eistun mín á enninu þínu | Myndband

UFC kappinn Conor McGregor kann svo sannarlega að svara fyrir sig eins og sást í viðtali sem tekið var við hann á dögunum. Hann ræddi þá við Chad Mendes í síma en hann mun mæta Jóse Aldo í spennandi bardaga á laugardaginn. ...

Handboltaþátturinn »

Handboltaþátturinn á Sport.is | Taplaus lið Gróttu heimsótt á Seltjarnarnesið Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Handboltaþátturinn á Sport.is | Taplaus lið Gróttu heimsótt á Seltjarnarnesið

Sport.is ætlar að fylgjst vel með handboltanum í vetur og í hverri viku verður boðið upp á handboltaþátt hér á síðunni þar sem við heimsækjum eitt lið í hverri viku. Í þessari vikum heimsóttum við Gróttu á Seltjarnarnesið en bæði karla ...

MóiForsíða »

Henti tveggja ára syni sínum út úr húsi | Myndband Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Henti tveggja ára syni sínum út úr húsi | Myndband

NFL leikmaðurinn Andrew Hawkings vakti mikla athygli fyrir myndband sem hann birti á Instagram síðunni sinni. Þar hendir hann tveggja ára syni sínum út úr húsi fyrir að segja að AJ Green, fyrrum samherji Hawkings, sé uppáhalds leikmaðurinn sinn. Þetta er þó ...

Bardagafregnir »

Gunnar Nelson: "Ég samgleðst með Rick Story" Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Gunnar Nelson: „Ég samgleðst með Rick Story"

Eins og fram hefur komið tapaði Gunnar Nelson sínum fyrstu UFC bardaga í kvöld þegar Rick Story hafði betur gegn honum í Stokkhólmi. Gunnar Nelson var þó ekkert að missa sig í viðtali að bardaganum loknum. „Hann hélt mikilli pressu og ...

Fótbolti »

Messi bað Aguero um að halda ekki framhjá sér Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Messi bað Aguero um að halda ekki framhjá sér

Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Aguero gaf á dögunum út sjálfsævisögu sína sem heitir Born to Rise. Þar segir hann skemmtilega sögu af Lionel Messi en þeir hafa verið herbergisfélagar með landsliðinu í fjöldamörg ár. Sagan er frá því þegar Aguero var með landsliðinu ...

Handbolti »

Fram vann Gróttu í toppslagnum | Myndasíða Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Fram vann Gróttu í toppslagnum | Myndasíða

  Fram hafði betur gegn Gróttu þegar liðin mættust í toppslag Olís-deildar kvenna í handknattleik í dag en leikið var á Seltjarnarnesinu. Eyjólfur Garðarsson, ljósmyndari Sport.is, var á leiknum og tók myndir af því sem fram fór.

Enski boltinn »

Balotelli með fleiri hárgreiðslur en mörk í Liverpool búningnum | Mynd Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Balotelli með fleiri hárgreiðslur en mörk í Liverpool búningnum | Mynd

Mynd dagsins er skemmtilegur liður hjá vefsíðunni 433.is en þar eru skoplegar myndir úr fótboltanum birtar. Í mynd dagsins að þessu sinni er bent á þá skondnu staðreynd að síðan Mario Balotelli gekk í raðir Liverpool hefur hann boðið upp á ...

Körfubolti »

Þór Þ. og Haukar með sigra í Dominos-deildinni Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Þór Þ. og Haukar með sigra í Dominos-deildinni

Tveir leikir fóru fram í Dominos deild karla í körfuknattleik í kvöld. Þór Þorlákshöfn sigraði Keflavík og Haukar sigruðu Fjölni. Þór Þ. 80-75 Keflavík (25-15, 18-10, 17-28, 20-22) Þórsarar voru talsvert sterkari í fyrri hálfleiknum og voru 18 stigum yfir í hálfleik. ...

Íþróttir »

Samantekt frá EM í hópfimleikum | Myndband Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Samantekt frá EM í hópfimleikum | Myndband

Eins og oft kom fram á Sport.is var hópfimleikamótið í frjálsum íþróttum haldið í Laugardalnum í seinustu viku. Mótið heppnaðist vonum framar og sýndu keppendur frábær tilþrif í öllum greinum. Nú er búið að taka saman skemmtilegt myndband se msýnir brot ...

Sérefni »

Myndband: Floyd Mayweather æfir af kappi fyrir Maidana Ritstjórn skrifar

Myndband: Floyd Mayweather æfir af kappi fyrir Maidana

Floyd Mayweather hefur hafið æfingar að nýju eftir að hafa barist við Canelo Alvarez síðastliðinn september. Mayweather tók Canelo í sannkallaða kennslutund, en hinn 23 gamli mexíkói var fyrir bardagann ósigraður í 43 viðureignum og var hann titlaður sem erfingi krúnunnar ...