Olís-deild hefst í kvöld | Fjórir leikir á dagskránni

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Olís-deild hefst í kvöld | Fjórir leikir á dagskránni

Handboltamenn geta tekið gleði sína í ný í kvöld því Olís-deildin í handbolta hefst á ný eftir sumarfrí. Spilað er með breyttu fyrirkomulagi í ár því nú verður tíu liða deild og átta liða úrslitakeppni. Tvö neðstu lið deildarinnar munu...

Sagði sjónvarpsstöð að "fokka sér" og missti vinnuna

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Sagði sjónvarpsstöð að "fokka sér" og missti vinnuna

Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS hefur slitið öllu samstarfi sínu við söngkonuna Rihönnu eftir að hún sagði forsvarsmönnum stöðvarinnar að „fokka sér." Forsaga málsins er sú að CBS sýnir frá fimmtudagsleikjunum í NFL deildinni og var stöðin jafnfram með samkomulag við söngkonuna...

Leikmenn sem náðu ekki að fylgja eftir góðri byrjun | Topp tíu listi

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Leikmenn sem náðu ekki að fylgja eftir góðri byrjun | Topp tíu listi

Mikið hefur verið talað um frábæra byrjun Diego Costa með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur skorað 7 mörk í fjórum leikjum. Það virðist þó ekki alltaf sem að menn sem byrja vel eigi eftir ða eiga farsælan feril...

Eigandi Liverpool á Twitter | Kaupum Reus

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Eigandi Liverpool á Twitter | Kaupum Reus

John William Henry, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, var í banastuði á Twitter síðu sinni í kvöld.  Þar talaði hann meðal annars um áhuga sinn á því að kaupa þýska leikmanninn Marco Reus frá Borussia Dortmund, stuðningsmönnum félagsins til ómældrar ánægju....

Man. City tapaði gegn Bayern | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Man. City tapaði gegn Bayern | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni

Átta leikir fóru fram í Meistaradeildinni í knattspyrnu í kvöld. Chelsea gerði jafntefli gegn þýska liðinu Schalke á heimavelli og á þýskri grundu hafði Bayern Munich betur gegn Manchester City, 1-0. Barcelona vann  APOEL og Porto burstaði BATE Borisov. Sjáðu...

Franski handboltinn | Snorri Steinn með tíu mörk í sigurleik

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Franski handboltinn | Snorri Steinn með tíu mörk í sigurleik

Nokkrir leikir voru á dagskránni í franska handboltanum í kvöld. Þar voru þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson á skotskónum. Snorri Steinn átti frábæran leik og skoraði tíu mörk þegar lið hans Sélestat vann fimm marka sigur gegn...

Sportvarp

Hleður spilara ..

Fréttaflokkar

Pepsi-deildin »

Fjölnismenn sendu Framara í fallsæti Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Fjölnismenn sendu Framara í fallsæti

Fjölnismenn unnu Fram í kvöld og komust í leiðinni upp fyrir Fram og úr fallsæti. Framarar eru hinsvegar í fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir. Fjölnismenn skoruðu þrjú fyrstu mörk leiksins áður en Framarar minnkuðu muninn undir lok leiksins. Lokatölur 3-1 ...

Viðburðir »

Auglýsing fyrir UFC kvöldið í Stokkhólmi | Gunnar Nelson í aðalhlutverki Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Auglýsing fyrir UFC kvöldið í Stokkhólmi | Gunnar Nelson í aðalhlutverki

Eins og flestir Íslendingar væntanlega vita mun Gunnar Nelson berjast við Rick Story í UFC bardaga í Stokkhólmi þann 4. október en bardagi Gunnars verður aðalbardagi kvöldsins. Nú er búið að gera auglýsingu fyrir bardagakvöldið og þarf ekki að koma neinum ...

Bardagafregnir »

Ritstjórn Sport.is skrifar

Silva vs. Diaz í janúar

Dana White, forseti UFC, tilkynnti í gær að fyrrverandi millivigtarmeistarinn Anderson Silva mun mæta Nick Diaz 31. janúar á næsta ári í Las Vegas. Anderson Silva er sem kunnugt er verið að jafna sig eftir fótbrot sem hann hlaut síðari bardaga ...

Fótbolti »

Man. City tapaði gegn Bayern | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Man. City tapaði gegn Bayern | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni

Átta leikir fóru fram í Meistaradeildinni í knattspyrnu í kvöld. Chelsea gerði jafntefli gegn þýska liðinu Schalke á heimavelli og á þýskri grundu hafði Bayern Munich betur gegn Manchester City, 1-0. Barcelona vann  APOEL og Porto burstaði BATE Borisov. Sjáðu öll úrslitin ...

Handbolti »

Olís-deild hefst í kvöld | Fjórir leikir á dagskránni Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Olís-deild hefst í kvöld | Fjórir leikir á dagskránni

Handboltamenn geta tekið gleði sína í ný í kvöld því Olís-deildin í handbolta hefst á ný eftir sumarfrí. Spilað er með breyttu fyrirkomulagi í ár því nú verður tíu liða deild og átta liða úrslitakeppni. Tvö neðstu lið deildarinnar munu ...

Enski boltinn »

Leikmenn sem náðu ekki að fylgja eftir góðri byrjun | Topp tíu listi Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Leikmenn sem náðu ekki að fylgja eftir góðri byrjun | Topp tíu listi

Mikið hefur verið talað um frábæra byrjun Diego Costa með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur skorað 7 mörk í fjórum leikjum. Það virðist þó ekki alltaf sem að menn sem byrja vel eigi eftir ða eiga farsælan feril á ...

Körfubolti »

Titus Rubles á sakaskrá | Ekki með Keflvíkingum í vetur Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Titus Rubles á sakaskrá | Ekki með Keflvíkingum í vetur

Bandaríkjamaðurinn Titus Rubles, sem átti að spila með Keflvíkingum í vetur, mun ekki leika með liðinu eftir allt. Þegar reynt var að klára alla pappíra fyrir kappann kom í ljós að hann var á sakaskrá í Bandaríkjunum og kæmist því ekki ...

Íþróttir »

Sagði sjónvarpsstöð að "fokka sér" og missti vinnuna Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Sagði sjónvarpsstöð að „fokka sér" og missti vinnuna

Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS hefur slitið öllu samstarfi sínu við söngkonuna Rihönnu eftir að hún sagði forsvarsmönnum stöðvarinnar að „fokka sér." Forsaga málsins er sú að CBS sýnir frá fimmtudagsleikjunum í NFL deildinni og var stöðin jafnfram með samkomulag við söngkonuna um ...

Sérefni »

Myndband: Floyd Mayweather æfir af kappi fyrir Maidana Ritstjórn skrifar

Myndband: Floyd Mayweather æfir af kappi fyrir Maidana

Floyd Mayweather hefur hafið æfingar að nýju eftir að hafa barist við Canelo Alvarez síðastliðinn september. Mayweather tók Canelo í sannkallaða kennslutund, en hinn 23 gamli mexíkói var fyrir bardagann ósigraður í 43 viðureignum og var hann titlaður sem erfingi krúnunnar ...

Tól & tæki »

Blendnar tilfinningar með Galaxy S5 Tól & tæki skrifar

Blendnar tilfinningar með Galaxy S5

Samsung kynnti á dögunum Galaxy S5 símann sem er nýjasta flaggskip Samsung flotans. Síminn er eins og búast mátti við mjög öflugur en hann er búinn 2,5 GHz örgjörva sem er með því mesta sem finnst á markaðnum og svo ...