Hlustaðu á Stjarnan - Akureyri í beinni á Sport.is

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Hlustaðu á Stjarnan - Akureyri í beinni á Sport.is

Stjarnan tekur á móti Akureyri í Olís-deild karla í handknattleik í dag en leikurinn hefst klukkan 16:00. Leikurinn verður í beinni netútvarpslýsingu hér á Sport.is. Straum á lýsinguna má finna hér að neðan.

Stjörnustúlkur hefndu fyrir bikartapið

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Stjörnustúlkur hefndu fyrir bikartapið

Stjarnan hafði betur gegn ÍBV í Olís-deild kvenna í dag en leikið var í Mýrinni í Garðabæ. Með sigrinum jafnaði Stjarnan ÍBV að stigum í deildinni. Leikurinn var jafn og spennandi en Stjarnan var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 14-12....

Bahrain og Sameinuðu arabísku furstadæmin fengu háa sekt

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Bahrain og Sameinuðu arabísku furstadæmin fengu háa sekt

Bahrain og Sameinuðu arabísku furstadæmin, sem drógu lið sín úr keppni fyrir Heimsmeistaramótið í Katar í janúar, fengu ekki sætin sín aftur eins og þau höfðu óskað eftir. Þess í stað fengu handknattleikssambönd beggja þjóða háar sektir fyrir að draga...

„Meiðsli Falcao gætu gert það að verkum að við kaupum hann ekki“

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

„Meiðsli Falcao gætu gert það að verkum að við kaupum hann ekki“

Louis van Gaal, stjóri Manchester United var mættur á blaðamannfund í gær fyrir leikinn gegn Arsenal í dag en leikurinn hefst klukkan 17:30. Van Gaal var m.a spurður út í Radamel Falcao, framherja liðsins en hann hefur lítið spilað í...

Tveir leikir í Olís-deild karla í dag | Stjarnan - Akureyri í beinni netútvarpslýsingu á Sport.is

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Tveir leikir í Olís-deild karla í dag | Stjarnan - Akureyri í beinni netútvarpslýsingu á Sport.is

Tveir leikir fara fram í Olís- deild karla í handknattleik í dag þegar 11. umferð lýkur. Valur, sem getur jafnað Aftureldingu á toppnum með sigri, mætir HK í Vodafonehöllinni og Í Garðabænum tekur Stjarnan á móti Akureyri. Akureyringar hafa unnið...

Janúarmánuður verður ekki eins dimmur | Pistill ritstjóra

Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Janúarmánuður verður ekki eins dimmur | Pistill ritstjóra

Þrátt fyrir að maður hafi verið orðið ansi svartsýnn var það tilkynnt í gærkvöldi að íslenska landsliðið í handknattleik hafi fengið sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar sem hefst eftir rétt tæpa tvo mánuði. Það er því ljóst að janúarmánuður verður...

Sportvarp

Hleður spilara ..

Fréttaflokkar

Pepsi-deildin »

Ásmundur áfram með karlalið Fylkis | Jörundur þjálfara kvennaliðið Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Ásmundur áfram með karlalið Fylkis | Jörundur þjálfara kvennaliðið

Fylkir gekk í dag frá samningum við þjálfara fyrir bæði karla og kvennalið félagsins. Ásmundur Arnarsson verður áfram með karlaliðið og honum til aðstoðar verður Reynir Leósson. Þá tilkynnti félagið að Jörundur Áki Sveinsson myndi þjálfa kvennalið félagsins. Sjáðu meira um karlaliðið ...

Viðburðir »

Aldo sigraði Mendes í fimm lotu bardaga Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Aldo sigraði Mendes í fimm lotu bardaga

Það var boðið upp á mikla veislu í Rio de Janeiro í nótt þegar fjaðurvigtarkapparnir Jose Aldo og Chad Mendes mættust í hringnum í UFC bardaga. Fyrirfram var búist við skemmtilegum bardaga og það varð síðan raunin. Kapparnir kláruðu allar fimm ...

Handboltaþátturinn »

Handboltaþátturinn á Sport.is | Heimsókn á landsliðsæfingu Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Handboltaþátturinn á Sport.is | Heimsókn á landsliðsæfingu

Handboltaþátturinn á Sport.is er í landsliðsgírnum þessa vikuna enda spennandi verkefni framundan hjá landsliðinu. Við kíktum á æfingu íslenska landsliðsins í gær og spjölluðum við þjálfara og leikmenn liðsins auk þess sem Krissi Aðalsteins, sérfræðingur þáttarins, fór yfir leikina sem eru ...

MóiForsíða »

Ísland í C-riðli á HM Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Ísland í C-riðli á HM

Ísland mun leika í C-riðli á Heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst í Katar eftir tæpa tvö mánuði en Ísland fékk sæti á mótinu í dag. Ísland mun þar vera í riðli með Frakklandi, Svíþjóð, Alsír, Tékklandi og Egyptalandi en fyrsti leikur íslenska ...

Bardagafregnir »

Íslandsvinurinn Conor McGregor: Þeir sem hata mig munu þurfa að sætta sig við að ég er bestur Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Íslandsvinurinn Conor McGregor: Þeir sem hata mig munu þurfa að sætta sig við að ég er bestur

Írinn kjaftfori Conor McGregor stal senunni þegar dagskráin fyrir UFC árið 2015 var kynnt í gær. McGregor mætir hinum þýska Dennis Siver þann 18. janúar og fór McGregor ófögrum orðum um andstæðing sinn. Hann kallaði Siver nasista og sagði svo. „Ég ...

Fótbolti »

„Meiðsli Falcao gætu gert það að verkum að við kaupum hann ekki“ Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

„Meiðsli Falcao gætu gert það að verkum að við kaupum hann ekki“

Louis van Gaal, stjóri Manchester United var mættur á blaðamannfund í gær fyrir leikinn gegn Arsenal í dag en leikurinn hefst klukkan 17:30. Van Gaal var m.a spurður út í Radamel Falcao, framherja liðsins en hann hefur lítið spilað í undanförnum ...

Handbolti »

Hlustaðu á Stjarnan - Akureyri í beinni á Sport.is Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Hlustaðu á Stjarnan – Akureyri í beinni á Sport.is

Stjarnan tekur á móti Akureyri í Olís-deild karla í handknattleik í dag en leikurinn hefst klukkan 16:00. Leikurinn verður í beinni netútvarpslýsingu hér á Sport.is. Straum á lýsinguna má finna hér að neðan.

Enski boltinn »

Tíu verstu framherjarnir í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Tíu verstu framherjarnir í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Enska götublaðið Daily Mail hefur tekið saman lista yfir tíu slökustu framherjana í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.Um er að ræða nokkra öfluga leikmenn sem fundu sig aldrei á Englandi. Þarna má finna Andriy Shevchenko sem átti ekki góða tíma hjá Chelsea en ...

Körfubolti »

NBA leikmaður dæmur í 24 leikja bann fyrir heimilisofbeldi Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

NBA leikmaður dæmur í 24 leikja bann fyrir heimilisofbeldi

NBA leikmaðurinn Jeffery Taylor, sem leikur með Charlotte Hornets, hefur verið dæmdur í 24 leikja bann fyrir ofbeldi gegn unnustu sinni. Taylor var handtekinn á hóteli í Michigan í lok september þar sem hann réðst á kærustu sína og eyðilagði eignir ...

Íþróttir »

Ung stelpa fer illa með strákanna | Myndband Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Ung stelpa fer illa með strákanna | Myndband

Sam Gordon er 11 ára stúlka sem hefur verið að gera strákum lífið leitt í bandaríska fótboltanum. Hún er eina stelpan í sinni deild en engu að síður langbesti leikmaður deildarinnar. Strákarnir gefa henni engann afslátt og reyna eins og þeir ...

Sérefni »

Eyjamenn mæta í Austurbergið - Leikurinn í beinni! Þór Símon Hafþórsson skrifar

Eyjamenn mæta í Austurbergið – Leikurinn í beinni!

Einn leikur fer fram í Olís-deild karla er ÍBV mætir í heimsókn í Austurbergið og mæta heimamönnum í ÍR. Liðin mættust fyrr í vetur í Vestmanneyjum en ÍR vann þar tiltölulega öruggan sigur, 24-29. Eftir mjög sterka byrjun hafa ÍR-ingar eitthvað ...