Aldo sigraði Mendes í fimm lotu bardaga 26.10.2014 | Þorsteinn Haukur Harðarson skrifar

Aldo sigraði Mendes í fimm lotu bardaga

Það var boðið upp á mikla veislu í Rio de Janeiro í nótt þegar fjaðurvigtarkapparnir Jose Aldo og Chad Mendes mættust í hringnum í UFC bardaga. Fyrirfram var búist við skemmtilegum bardaga og það varð síðan raunin. Kapparnir kláruðu allar fimm ...

Rotaði sjálfan sig í bardaga | Fyndið myndband Sunnudagur, 26. október 2014

Rotaði sjálfan sig í bardaga | Fyndið myndband

Bardagaíþróttir hafa notið vinsælda á Íslandi undanfarið og virðist sportið sömuleiðis vera vaxandi í heiminum. Þó svo að alla jafna séu flott tilþrif í bardögunum geta bardagakapparnir gert mistök eins og aðrir. Sport.is rakst á afar fyndið myndband á veraldarvefnum þar ...
Conor McGregor: Ég mun hvíla eistun mín á enninu þínu | Myndband Miðvikudagur, 22. október 2014

Conor McGregor: Ég mun hvíla eistun mín á enninu þínu | Myndband

UFC kappinn Conor McGregor kann svo sannarlega að svara fyrir sig eins og sást í viðtali sem tekið var við hann á dögunum. Hann ræddi þá við Chad Mendes í síma en hann mun mæta Jóse Aldo í spennandi bardaga á laugardaginn. ...

Gunnar Nelson keppir mögulega 28. febrúar Föstudagur, 17. október 2014

Gunnar Nelson keppir mögulega 28. febrúar

Sú saga gengur nú að næsti UFC bardaginn sem Gunnar Nelson mun berjast í fari fram í London 28. febrúar á næsta ári. Sport.is ræddi við Harald Nelson, faðir Gunnars, sem sagði ekkert öruggt í þeim efnum þó það gæti ...
Gunnar Nelson: "Ég samgleðst með Rick Story" Laugardagur, 4. október 2014

Gunnar Nelson: „Ég samgleðst með Rick Story"

Eins og fram hefur komið tapaði Gunnar Nelson sínum fyrstu UFC bardaga í kvöld þegar Rick Story hafði betur gegn honum í Stokkhólmi. Gunnar Nelson var þó ekkert að missa sig í viðtali að bardaganum loknum. „Hann hélt mikilli pressu og ...

Rick Story fyrstur til að sigra Gunnar Nelson Laugardagur, 4. október 2014

Rick Story fyrstur til að sigra Gunnar Nelson

Gunnar Nelson tapaði sínum fyrsta UFC bardaga þegar hann mætti Rick Story í kvöld. Kapparnir fóru í gegnum allar fimm loturnar í kvöld en Rick náði talsvert fleiri höggum á Gunnar. Vendipunkturinn kom í fjórðu lotu þegar Rick náði Gunnari í ...
Gunnar Nelson: Þetta verður mitt kvöld Föstudagur, 3. október 2014

Gunnar Nelson: Þetta verður mitt kvöld

UFC kapparnir Gunnar Nelson og Rick Story voru í dag viktaðir fyrir bardaga þeirra í Stokkhólmi á morgun. Báðir stóðust þeir vigtunina og voru í kringum 170 pund að þyngd. Þeir voru svo spurðir út í bardagann fyrst talaði Rick Story ...

Skelltu þér út og sjáðu Gunnar Nelson berjast | Örfáir miðar eftir Miðvikudagur, 1. október 2014

Skelltu þér út og sjáðu Gunnar Nelson berjast | Örfáir miðar eftir

Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á UFC kvöldið í Stokkhólmi þar sem Gunnar Nelson mun berjast við Rick Story í aðalbardaga kvöldsins. SnilliSport stendur fyrir hópferð á bardagann og eru einungis örfáir miðar eftir. Það þarf ...
Gunnar Nelson talinn sigurstranglegri af veðbönkum Þriðjudagur, 30. september 2014

Gunnar Nelson talinn sigurstranglegri af veðbönkum

Eins og flestir Íslendingar vita væntanlega mun Gunnar Nelson mæta Rick Story í UFC bardaga í Stokkhólmi næsta laugardag. Bardaginn verður aðalbardagi kvöldsins og bíður UFC heimurinn spenntur eftir því að kapparnir stigi í hringinn. Veðbankar virðast ekki síður spenntir fyrir ...

Gunnar Nelson berst um helgina | Myndband Þriðjudagur, 30. september 2014

Gunnar Nelson berst um helgina | Myndband

Bardagakappinn Gunnar Nelson snýr aftur í UFC hringinn þegar hann mætir Rick Story á bardagakvöldi í Stokkhólmi á laugardag. MMA fréttir birtu í gær myndband þar sem farið er yfir seinustu bardaga kappans og viðtal tekið við Gunnar. Eins og venjulega ...
Auglýsing fyrir UFC kvöldið í Stokkhólmi | Gunnar Nelson í aðalhlutverki Föstudagur, 5. september 2014

Auglýsing fyrir UFC kvöldið í Stokkhólmi | Gunnar Nelson í aðalhlutverki

Eins og flestir Íslendingar væntanlega vita mun Gunnar Nelson berjast við Rick Story í UFC bardaga í Stokkhólmi þann 4. október en bardagi Gunnars verður aðalbardagi kvöldsins. Nú er búið að gera auglýsingu fyrir bardagakvöldið og þarf ekki að koma neinum ...