Fékk tvær milljónir fyrir að tapa gegn Rourke 18.12.2014 | Þór Símon Hafþórsson skrifar

Fékk tvær milljónir fyrir að tapa gegn Rourke

Mickey Rourke, stórleikarinn, vakti gífurlega athygli nú á dögunum þegar hann snéri aftur í box hringinn, þá 62 ára gamall, og ekki síður þegar hann sigraði bardagann strax í annari lotu með rothöggi. Í kjölfarið fóru af stað sögusagnir um Elliot ...

Gunnar Nelson verður í horninu hjá McGregor gegn Siver Miðvikudagur, 17. desember 2014

Gunnar Nelson verður í horninu hjá McGregor gegn Siver

Þó svo að Gunnar Nelson sé ekki búinn að staðfesta hvenær næsti bardagi hans fer fram mun hann aðstoða félaga sinn, Íslandsvininn Conor McGregor þegar hann berst gegn Dennis Siver í Boston þann 18. janúar. McGregor og Gunnar eru miklir félagar ...
Þetta er svakalegt rothögg! | Myndband Fimmtudagur, 27. nóvember 2014

Þetta er svakalegt rothögg! | Myndband

Á vafri um veraldarvefinn rakst Sport.is á myndband sem sýnir svakalegt rothögg þegar tveir menn berjast í hringnum. Við vitum ekkert hvenær þetta átti sér stað eða hvaða bardagakappar eru, en þetta er rothögg af dýrari gerðinni eins og sjá má ...

Gunnar Nelson berst ekki í febrúar Fimmtudagur, 27. nóvember 2014

Gunnar Nelson berst ekki í febrúar

Ekkert verður af því að Gunnar Nelson muni snúa aftur í UFC hringinn í febrúar eins og talið var. Fyrirhuguðu UFC kvöldi sem átti að fara fram í London í ferbúar var frestað þar sem UFC kvöld fer fram í ...
Íslandsvinurinn Conor McGregor: Þeir sem hata mig munu þurfa að sætta sig við að ég er bestur Þriðjudagur, 18. nóvember 2014

Íslandsvinurinn Conor McGregor: Þeir sem hata mig munu þurfa að sætta sig við að ég er bestur

Írinn kjaftfori Conor McGregor stal senunni þegar dagskráin fyrir UFC árið 2015 var kynnt í gær. McGregor mætir hinum þýska Dennis Siver þann 18. janúar og fór McGregor ófögrum orðum um andstæðing sinn. Hann kallaði Siver nasista og sagði svo. „Ég ...

Gunnar Nelson naut lífsins í Las Vegas | Myndir Fimmtudagur, 13. nóvember 2014

Gunnar Nelson naut lífsins í Las Vegas | Myndir

UFC bardagakappinn skellti sér á dögunum til Las Vegas ásamt Jóni Viðari Arnþórssyni en þar æfði hann með Íslandsvininum Connor McGregor auk þess að njóta lífsins. UFC bauð köppunum í ferðina og gistu þeir á forsetasvítunni á Red Rocl Casino hótelinu ...
Aldo sigraði Mendes í fimm lotu bardaga Sunnudagur, 26. október 2014

Aldo sigraði Mendes í fimm lotu bardaga

Það var boðið upp á mikla veislu í Rio de Janeiro í nótt þegar fjaðurvigtarkapparnir Jose Aldo og Chad Mendes mættust í hringnum í UFC bardaga. Fyrirfram var búist við skemmtilegum bardaga og það varð síðan raunin. Kapparnir kláruðu allar fimm ...

Rotaði sjálfan sig í bardaga | Fyndið myndband Sunnudagur, 26. október 2014

Rotaði sjálfan sig í bardaga | Fyndið myndband

Bardagaíþróttir hafa notið vinsælda á Íslandi undanfarið og virðist sportið sömuleiðis vera vaxandi í heiminum. Þó svo að alla jafna séu flott tilþrif í bardögunum geta bardagakapparnir gert mistök eins og aðrir. Sport.is rakst á afar fyndið myndband á veraldarvefnum þar ...
Conor McGregor: Ég mun hvíla eistun mín á enninu þínu | Myndband Miðvikudagur, 22. október 2014

Conor McGregor: Ég mun hvíla eistun mín á enninu þínu | Myndband

UFC kappinn Conor McGregor kann svo sannarlega að svara fyrir sig eins og sást í viðtali sem tekið var við hann á dögunum. Hann ræddi þá við Chad Mendes í síma en hann mun mæta Jóse Aldo í spennandi bardaga á laugardaginn. ...

Gunnar Nelson keppir mögulega 28. febrúar Föstudagur, 17. október 2014

Gunnar Nelson keppir mögulega 28. febrúar

Sú saga gengur nú að næsti UFC bardaginn sem Gunnar Nelson mun berjast í fari fram í London 28. febrúar á næsta ári. Sport.is ræddi við Harald Nelson, faðir Gunnars, sem sagði ekkert öruggt í þeim efnum þó það gæti ...
Gunnar Nelson: "Ég samgleðst með Rick Story" Laugardagur, 4. október 2014

Gunnar Nelson: „Ég samgleðst með Rick Story"

Eins og fram hefur komið tapaði Gunnar Nelson sínum fyrstu UFC bardaga í kvöld þegar Rick Story hafði betur gegn honum í Stokkhólmi. Gunnar Nelson var þó ekkert að missa sig í viðtali að bardaganum loknum. „Hann hélt mikilli pressu og ...