Hleður spilara ..

Heimir Árnason: "Það verður mikill söknuður af Bjarna"

Heimir Árnason, þjálfari Akureyrar, var að vonum sáttur með að sleppa við umspilið sem blasti við Akureyringum lengi vel í vetur. Í viðtali eftir sigurleik gegn HK í kvöld ræddi hann við Sportvarpið um framhaldið þar sem hann tjáði blaðamanni að Bjarni Fritzson væri á leiðinni suður og að hann sjálfur myndi spila með Hömrunum næsta vetur.